top of page

STYRKJA KIRKJUNA

Íslenska Kristskirkjan er rekin að stórum hluta á gjöfum frá safnaðarmeðlimum og velunnurum. Ef þú hefur áhuga á að styrkja starfsemi kirkjunnar eru upplýsingarnar hér.

Kirkjan

LEIÐIR TIL AÐ GEFA

Í EIGIN PERSÓNU

Á samkomum gefst þér tækifæri til að gefa til kirkjunnar þegar við látum körfurnar ganga um salinn.

MILLIFÆRSLU

Hægt er að millifæra á reikning kirkjunnar.

​Kt: 560106-1140

Banki: 0116-26-5640

MEÐ POSA

Einnig er hægt að nota posan sem er staðsettur hjá anddyri kirkjunnar.

bottom of page