Kirkjan
Íslenska Kristskirkjan er lútherskur fríkirkjusöfnuður, viðurkennt skráð trúfélag og veitir meðlimum sínum alla almenna kirkjulega þjónustu svo sem skírn, fermingu, hjónavígslur og útfarir. Söfnuðurinn á bakgrunn sinn í samtökunum Ungt fólk með hlutverk, sem störfuðu í 21 ár sem leikmnannahreyfing innan þjóðkirkjunnar. Íslenska Kristskirkjan var stofnuð haustið 1997.
Kirkjan
Íslenska Kristskirkjan er lútherskur fríkirkjusöfnuður, viðurkennt skráð trúfélag og veitir meðlimum sínum alla almenna kirkjulega þjónustu svo sem skírn, fermingu, hjónavígslur og útfarir. Söfnuðurinn á bakgrunn sinn í samtökunum Ungt fólk með hlutverk, sem störfuðu í 21 ár sem leikmnannahreyfing innan þjóðkirkjunnar. Íslenska Kristskirkjan var stofnuð haustið 1997.
MINIBÓ
MINIBÓ
MINIBÓ er árlegt kristilegt unglingamót. Mótið er yfirleitt haldið á mismunandi stöðum hverju sinni. Allir unglingar eru velkomir sem eru á 14. aldursári eða eldri. Haldnar eru samkomur þar sem við lærum meira um Guð og ásamt því verða skipulagðar skemmtanir. Tilgangur mótsins er að eiga samfélag við Guð, hafa gaman og eignast nýja vini. Þú vilt ekki missa af þessu!
Viltu vita meira? Hafðu samband
Auglýst á Facebook
2021
Aldur: 13+