
Kirkjan
Íslenska Kristskirkjan er lútherskur fríkirkjusöfnuður, viðurkennt skráð trúfélag og veitir meðlimum sínum alla almenna kirkjulega þjónustu svo sem skírn, fermingu, hjónavígslur og útfarir. Söfnuðurinn á bakgrunn sinn í samtökunum Ungt fólk með hlutverk, sem störfuðu í 21 ár sem leikmnannahreyfing innan þjóðkirkjunnar. Íslenska Kristskirkjan var stofnuð haustið 1997.
Kirkjan
Íslenska Kristskirkjan er lútherskur fríkirkjusöfnuður, viðurkennt skráð trúfélag og veitir meðlimum sínum alla almenna kirkjulega þjónustu svo sem skírn, fermingu, hjónavígslur og útfarir. Söfnuðurinn á bakgrunn sinn í samtökunum Ungt fólk með hlutverk, sem störfuðu í 21 ár sem leikmnannahreyfing innan þjóðkirkjunnar. Íslenska Kristskirkjan var stofnuð haustið 1997.

ÉG ER NÝR
Kirkjan
Að koma í fyrsta skiptið í nýja kirkju getur stundum verið svolítið yfirþyrmandi. Ef þetta er í fyrsta skiptið sem þú kemur í kirkjuna, þá gætir þú haft margar spurningar, t.d. hvenær eru samkomur, er lofgjörð, er barna eða unglingastarf o.fl. Þessi síða er því góður upphafspunktur með svörum við spurningum sem þú gætir verið að velta fyrir þér. Ef þú vilt fá frekari upplýsingar, ekki hika við að hafa samband við okkur.