top of page

​ÉG ER NÝR

Kirkjan

Að koma í fyrsta skiptið í nýja kirkju getur stundum verið svolítið yfirþyrmandi. Ef þetta er í fyrsta skiptið sem þú kemur í kirkjuna, þá gætir þú haft margar spurningar, t.d. hvenær eru samkomur, er lofgjörð, er barna eða unglingastarf o.fl. Þessi síða er því góður upphafspunktur með svörum við spurningum sem þú gætir verið að velta fyrir þér. Ef þú vilt fá frekari upplýsingar, ekki hika við að hafa samband við okkur.

bottom of page